SKRIPO
SKRIPO var formlega stofnað 2022 þegar Guðjón og Kári hófu að selja list sína
þó hefur samstarfið verið virkt frá ungu barnsbeini, eða síðan í leikskóla
SKripo er samstarf Guðjóns og Kára, þar sem þeir skiptast á að gera augu, nef, munn og svo koll af kolli, þangið til þeir hafa skapað verkið. Þeir taka báðir þatt í öllum hlutum ferlisins en þeir skipta ferlinu upp í fjóra flokka
- Teikna verkið upp
- Mála verkið með akrílmálningu
- Skyggja og lýsa verkið
-fara ofan í útlínur og málningu
Guðjón og Kári hafa oft verið spruðir hvaðan þeir sækja innblástur en þeir segjast sækja hann bara hingað og þangað og telja að þetta liggji mest megnis í undirmeðvitundinni. allar fígúrur og karekterar sem koma fram í verkum SKRIPO koma úr hugarheimi listamannana og eru þeir því eins frumlegir og hægt er
stefnan er sett hátt hjá Guðjóni og Kára og stefna þeir á sýningu í útlöndum á næstu árum ásamt því eru þeir spenntir fyrir annarskonar hönnun en mybndlistinni.
VERKEFNI SKRIPO
-
Mekka Spirits & Wines
Skoða nánarVerkefni fyrri Jungle RVK og mekku Spirits & Wines, þar sem SKRIPO gerðu vegg í andyri Kokteilabarsins Jungle, mðe megin áherslur á drykkina BACARDI og Fernet Branca
-
EPAL SÝNING 2025
Skoða nánarSKRIPO hélt sýna fyrstu sýningu í Epal á Laugarvegi í Apríl 2025, sýningin gekk vonum framar og troðfyllti SKRIPO Epal Gallerí á opnunarkvöldi sínu
-
Fjölbrautarskólinn í Garðabæ
Skoða nánarverk fyrir Fjölbrautaskólann í Garðabæ, fyrir 40ára afmæli skólans