• Persónulegt SKRIPO verk

    Hægt er að koma með allskyns óskir um sérpöntun á verki þar sem hægt er að gera verkið mjög persónulegt, með fjölskyldumeðlimum, áhugamálum og fleiru.

  • Lita paletta

    Hægt er að panta SKRIPO verk í þeirri stærð og þeim litum sem þú hefur í huga svo að verkið passi sem best inn á þitt heimili.

  • Persónur

    Hægt er að panta sérstakar persónur í SKRIPO stíl, líkt og Firmino hérna fyrir ofan. Einungis verður gert eitt frumverk af hverri persónu.

Sérpöntun

Sendu okkur þína hugmynd af sérpöntun, allt frá hugmynd um ákveðna lita palettu og yfir í sérstakar persónur eða aðrar pælingar sem þú ert með.
Við munum koma því yfir á striga og gera það að SKRIPO verki.

Sendu inn þína sérpöntun